Author Archives for Sigurður Sævarsson

Þematónleikar 10.febrúar

February 10, 2024 5:51 am Published by Leave your thoughts

Þematónleikarnir verða haldnir 10.febrúar. Boðið verður upp á 5 tónleika yfir daginn og heitt súkkulaði og kleinur á kaffihúsi skólans. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir. ÞEMATÓNLEIKAR  – Nýja tónlistarskólans – TÓNLEIKAR nr.1 10. febrúar kl.10:30 2024 Forskólahópur Maja átti lítið lamb                             enskt þjóðlag Klífa fjall                                            Pétur Eggertsson Þuríður Erna Marelsdóttir          Vals                                                     Björgvin Þ. Valdimarsson Ragnar Ingi Indíönuson    Krummi svaf í klettagjá                      íslenskt þjóðlag Ásgeir... Lesa meira


Framhaldsprófstónleikar

January 11, 2024 1:44 pm Published by Leave your thoughts

Elín Ragnhildur Ragnarsdóttir hefur stundað píanónám hjá Vilhelmínu Ólafsdóttur í Nýja tónlistarskólanum. Hún heldur framhaldsprófstónleika sína laugardaginn 13. janúar nk. í Hannesarholti, Grundarstíg 10. Nánar tiltekið í tónleiksalnum Hljóðbergi, sem gengið er inn í frá Skálholtsstíg.Á efnisskránni eru verk eftir J.S. Bach, J. Haydn, F. Chopin, C. Debussy og M. Moszkowski. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir


Jólatónleikar

November 27, 2023 3:14 pm Published by Leave your thoughts

Kæru foreldrar og nemendur. Nú fer að styttast í lok þessarar annar. Við ætlum að hefja jólatónleikaröðina fyrr í mánuðinum en við höfum áður gert. Vonum að með því munum við gera foreldrum og öðrum gestum auðveldara að komast hingað á Grensásveginn áður en jólaösin tekur allt yfir hér í hverfinu. Við bjóðum að sjálfsögðu alla velkomna á jólatónleika skólans... Lesa meira


Foreldraviðtöl

September 21, 2023 5:00 pm Published by Leave your thoughts

Foreldraviðtöl verða frá mánudeginum 25. til föstudagsins 29. september.Þá mæta foreldrar/ forráðamenn með nemandanum í tímann, fá að heyra hvað verið er að fást við hverju sinni. Síðan er gott að nemandinn bregði sér fram ef foreldri og kennari þurfa að ræða einslega. Við hvetjum foreldra/ forráðamenn að vera í sambandi við kennara og stjórnendur ef eitthvað bjátar á. Hvort sem... Lesa meira


Nokkur laus pláss í Forskólanum

August 23, 2023 12:15 pm Published by Leave your thoughts

Í Forskóla Nýja tónlistarskólans kynnast börnin tónlistarnámi og læra grunntök á blokkflautu. Lögð er áhersla á að börn læri að kynnast tónlistarnámi á skapandi hátt en læri að sama skapi að temja sér góða siði og læra að spila af vandvirkni og öryggi. Þau kynnast jafnframt ýmsum hljóðfærum yfir skólaárið og fræðast um ýmsa tónlistarstíla, kynnast tónstiganum, læra um hryn... Lesa meira


Skólaslit

May 25, 2023 4:08 pm Published by Leave your thoughts

Kæru nemendur og foreldrar. Skólaslit Nýja tónlistarskólans verða miðvikudaginn 31. maí kl.18 í Grensáskirkju. Þar verða afhent prófskírteini fyrir áfanga- og stigspróf sem nemendur hafa tekið á skólaárinu. Einnig verður boðið upp á tónlistarflutning. Athöfnin tekur innan við 30 mínútur.