Author Archives for Sigurður Sævarsson

Vinnusmiðjur fyrir alla söng- og hljóðfæranemendur

May 9, 2024 10:23 am Published by Leave your thoughts

Dagana tvo fyrir skólaslitin, miðvikudaginn og fimmtudaginn 22. og 23 maí, verða opnar vinnusmiðjur fyrir alla hljóðfæra- og söngnemendur, frá kl.16-18 báða dagana. Nemendur geta þá valið sér annan hvorn daginn, já eða báða dagana ef þeir vilja. Leiðbeinandi verður Sigrún Sævarsdóttir-Griffiths, kennari við Guildhall School of Music and Drama. Hún stýrir skapandi tónlistar- og tónsmíðanámskeiðum við tónlistarháskóla og við... Lesa meira


Skólaslit

May 9, 2024 10:22 am Published by Leave your thoughts

Skólaslit verða í Grensáskirkju, föstudaginn 24.maí kl.18. Við hvetjum alla nemendur, sérstaklega þá sem hafa tekið stigs- eða áfangapróf, til að mæta og taka við prófskírteinum sínum. Athöfnin tekur ekki nema um hálftíma þannig að enginn ætti að missa af sjónvarpsfréttunum 🙂


Nemendur að ljúka námi við skólann

May 9, 2024 10:21 am Published by Leave your thoughts

Tveir píanónemendur og einn söngnemandi eru að ljúka námi við skólann núna í vor. Berglind Björk Guðnadóttir lýkur einsöngvara prófi sínu með tónleikum á sal skólans 15.maí kl.17:30. Um meðleik sér Jón Sigurðsson. Oddur Sigurðarson lýkur sínu framhalds- prófi með tónleikum á sal skólans 15.maí kl.19:00 Adrian Aron Nastor lýkur sínu framhalds- prófi með tónleikum á sal skólans 16.maí kl.19:00


Tónleikar í maí

May 9, 2024 10:20 am Published by Leave your thoughts

13.maí kl.17:00 Gítardeild 14.maí kl.18:30 nemendur Helga Heiðars 15.maí kl.17:00 Forskólinn 16.maí kl.17:00 Strengjadeild 17.maí kl.17:30 nemendur Vilhelmínu og Erlu Rutar 21.maí kl.17:00 nemendur Olivers. kl.18:00 nemendur Jóns


Hljóðfærakynning fyrir börn

April 5, 2024 1:54 pm Published by Leave your thoughts

Kæru foreldrar og forráðamenn Miðvikudaginn 10. apríl klukkan 16:00 verður boðið upp á árlega hljóðfærakynningu fyrir forskólabörn og önnur börn sem hafa áhuga á að hefja hljóðfæranám. Kynnt verða: Píanó, Fiðla, Selló, Gítar og Þverflaut Kynningin tekur innan við klukkutíma og munu börnin einnig fá að prófa hljóðfærin.


Þematónleikar 10.febrúar

February 10, 2024 5:51 am Published by Leave your thoughts

Þematónleikarnir verða haldnir 10.febrúar. Boðið verður upp á 5 tónleika yfir daginn og heitt súkkulaði og kleinur á kaffihúsi skólans. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir. ÞEMATÓNLEIKAR  – Nýja tónlistarskólans – TÓNLEIKAR nr.1 10. febrúar kl.10:30 2024 Forskólahópur Maja átti lítið lamb                             enskt þjóðlag Klífa fjall                                            Pétur Eggertsson Þuríður Erna Marelsdóttir          Vals                                                     Björgvin Þ. Valdimarsson Ragnar Ingi Indíönuson    Krummi svaf í klettagjá                      íslenskt þjóðlag Ásgeir... Lesa meira


Framhaldsprófstónleikar

January 11, 2024 1:44 pm Published by Leave your thoughts

Elín Ragnhildur Ragnarsdóttir hefur stundað píanónám hjá Vilhelmínu Ólafsdóttur í Nýja tónlistarskólanum. Hún heldur framhaldsprófstónleika sína laugardaginn 13. janúar nk. í Hannesarholti, Grundarstíg 10. Nánar tiltekið í tónleiksalnum Hljóðbergi, sem gengið er inn í frá Skálholtsstíg.Á efnisskránni eru verk eftir J.S. Bach, J. Haydn, F. Chopin, C. Debussy og M. Moszkowski. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir


Jólatónleikar

November 27, 2023 3:14 pm Published by Leave your thoughts

Kæru foreldrar og nemendur. Nú fer að styttast í lok þessarar annar. Við ætlum að hefja jólatónleikaröðina fyrr í mánuðinum en við höfum áður gert. Vonum að með því munum við gera foreldrum og öðrum gestum auðveldara að komast hingað á Grensásveginn áður en jólaösin tekur allt yfir hér í hverfinu. Við bjóðum að sjálfsögðu alla velkomna á jólatónleika skólans... Lesa meira