Author Archives for Sigurður Sævarsson

Söngmasterklass

October 1, 2024 9:14 am Published by Leave your thoughts

Hinn frábæri tenórsöngvari Stuart Skelton kemur í heimsókn til okkar miðvikudaginn 2. október kl.16 og heldur masterklass fyrir söngnemendur skólans. Áheyrendur eru hjartanlega velkomnir.


Jólatónleikar

November 27, 2023 3:14 pm Published by Leave your thoughts

Kæru foreldrar og nemendur. Nú fer að styttast í lok þessarar annar. Við ætlum að hefja jólatónleikaröðina fyrr í mánuðinum en við höfum áður gert. Vonum að með því munum við gera foreldrum og öðrum gestum auðveldara að komast hingað á Grensásveginn áður en jólaösin tekur allt yfir hér í hverfinu. Við bjóðum að sjálfsögðu alla velkomna á jólatónleika skólans... Lesa meira