Author Archives for Sigurður Sævarsson

Skólaslit

May 25, 2023 4:08 pm Published by Leave your thoughts

Kæru nemendur og foreldrar. Skólaslit Nýja tónlistarskólans verða miðvikudaginn 31. maí kl.18 í Grensáskirkju. Þar verða afhent prófskírteini fyrir áfanga- og stigspróf sem nemendur hafa tekið á skólaárinu. Einnig verður boðið upp á tónlistarflutning. Athöfnin tekur innan við 30 mínútur.  


Páskafrí

March 28, 2023 2:44 pm Published by Leave your thoughts

Eins og í grunnskólunum hefst páskafrí Nýja tónlistarskólans mánudaginn 3. apríl. Kennsla hefst svo aftur miðvikudaginn 12. apríl. Gleðilega Páska!


Vetrarfrí

February 20, 2023 1:02 pm Published by Leave your thoughts

Kæru nemendur og foreldrar Við minnum á vetrarfríið hér í Nýja tónlistarskólanum sem hefst næsta miðvikudag (Öskudag). Kennsla hefst svo aftur á mánudaginn.


Þemadagurinn

February 9, 2023 2:40 pm Published by Leave your thoughts

Þemadagurinn verður haldinn hjátíðlegur á laugardaginn, 11. febrúar. kl.11:00 Yngstu nemendurnir (Forskólinn og nokkrir góðir gestir) kl.11:30 Yngri nemendur kl.12:30 Strengjasveitirnar kl.13:15 Samspil kl.14:00 Eldri nemendur kl.14:45 Söngnemendur Eins og áður verður boðið upp á heitt súkkulaði og kleinur Aðgangur ókeypis og allir velkomnir


Foreldraviðtöl

February 2, 2023 11:58 am Published by Leave your thoughts

Foreldraviðtöl verða frá mánudeginum 6. til föstudagsins 10. febrúar.Þá mæta foreldrar/ forráðamenn með nemandanum í tím-ann, fá að heyra hvað verið er að fást við hverju sinni. Síðan er gott að nemandinn bregði sér fram ef foreldri og kennari þurfa að ræða einslega. Við hvetjum foreldra/ forráða-menn að vera í sambandi við kennara og stjórnendur ef eitthvað bjátar á. Hvort sem... Lesa meira


Jólatónleikar

December 12, 2022 11:51 am Published by Leave your thoughts

Almennir jólatónleikar verða fernir, þetta árið: STRENGJATÓNLEIKAR miðvikudagurinn 14. desember kl.18:00 SÖNGTÓNLEIKAR föstudaginn 16. desember kl.19:00 FORSKÓLATÓNLEIKAR sunnudaginn 18. desember kl.12:00 ÖLL HLJÓÐFÆRI mánudaginn 19.desember kl.18:00 Síðan verða kennarar með jólatónfundi fyrir sína nemendur: Vilhelmína – laugardagur 10. desember 11:30Oliver – mánudagur 12. desember 18:00Ilka & Bjarni – þriðjudag 13. desember 17:00Helga, Una, Pálína, Margrét – miðvikudagur 14. des 18:00 Þórarinn & Pétur – fimmtudagur 15.... Lesa meira