Vetrarfrí
February 20, 2023 1:02 pm Leave your thoughtsKæru nemendur og foreldrar Við minnum á vetrarfríið hér í Nýja tónlistarskólanum sem hefst næsta miðvikudag (Öskudag). Kennsla hefst svo aftur á mánudaginn.
Hafir þú áhuga á að sækja um í Nýja tónlistarskólanum biðjum við þig um að fara inn á sérstaka skráningarsíðu skólans.
Fara á skráningarsíðuEf einhverjar spurningar vakna, eða þig vantar aðstoð, þá endilega sendu okkur línu.
×Kæru nemendur og foreldrar Við minnum á vetrarfríið hér í Nýja tónlistarskólanum sem hefst næsta miðvikudag (Öskudag). Kennsla hefst svo aftur á mánudaginn.
Þemadagurinn verður haldinn hjátíðlegur á laugardaginn, 11. febrúar. kl.11:00 Yngstu nemendurnir (Forskólinn og nokkrir góðir gestir) kl.11:30 Yngri nemendur kl.12:30 Strengjasveitirnar kl.13:15 Samspil kl.14:00 Eldri nemendur kl.14:45 Söngnemendur Eins og áður verður boðið upp á heitt súkkulaði og kleinur Aðgangur ókeypis og allir velkomnir
Foreldraviðtöl verða frá mánudeginum 6. til föstudagsins 10. febrúar.Þá mæta foreldrar/ forráðamenn með nemandanum í tím-ann, fá að heyra hvað verið er að fást við hverju sinni. Síðan er gott að nemandinn bregði sér fram ef foreldri og kennari þurfa að ræða einslega. Við hvetjum foreldra/ forráða-menn að vera í sambandi við kennara og stjórnendur ef eitthvað bjátar á. Hvort sem... Lesa meira
Söngdeild Nýja tónlistarskólans heldur söngtónleika til heiðurs Mozart fimmtudaginn 26. janúar kl.20 Aðgangur ókeypis og allir velkomnir
Sæl verið þið öll og gleðilegt ár. Kennsla hefst aftur miðvikudaginn 4. janúar.
Almennir jólatónleikar verða fernir, þetta árið: STRENGJATÓNLEIKAR miðvikudagurinn 14. desember kl.18:00 SÖNGTÓNLEIKAR föstudaginn 16. desember kl.19:00 FORSKÓLATÓNLEIKAR sunnudaginn 18. desember kl.12:00 ÖLL HLJÓÐFÆRI mánudaginn 19.desember kl.18:00 Síðan verða kennarar með jólatónfundi fyrir sína nemendur: Vilhelmína – laugardagur 10. desember 11:30Oliver – mánudagur 12. desember 18:00Ilka & Bjarni – þriðjudag 13. desember 17:00Helga, Una, Pálína, Margrét – miðvikudagur 14. des 18:00 Þórarinn & Pétur – fimmtudagur 15.... Lesa meira
Nemendatónleikar verða mánudaginn 7. nóvember kl.18 Allir velkomnir
Nemendatónleikar verða þriðjudaginn 8. nóvember kl.18 Allir velkomnir
Kæru nemendur og forráðamenn. Haustfrí verður í Nýja tónlistarskólanum dagana 21. til 25. október. Föstudag til þriðjudags. Kennsla hefst svo aftur á miðvikudeginum.
Kæru foreldrar og nemendur Skólastarfið í Nýja tónlistarskólanum hefst þriðjudaginn 30. ágúst samkvæmt stundarskrá. Kennarar munu hafa samband við ykkur, dagana fyrir upphaf kennslunnar, í síma eða tölvupósti til að finna hentugan tíma fyrir hljóðfæra- söngkennsluna.