Kæru nemendur og forráðamenn.

Haustfrí verður í Nýja tónlistarskólanum dagana 21. til 25. október. Föstudag til þriðjudags.

Kennsla hefst svo aftur á miðvikudeginum.