Óveður í dag, þriðjudaginn 10.desember
December 10, 2019 8:49 am Leave your thoughtsVegna óveðursspár dagsins mun Nýi tónlistarskólinn verða lokaður í dag. Við mælum með að nemendur og foreldrar hiti sér kakó og hlusti á eitthvað fallegt.
Hafir þú áhuga á að sækja um í Nýja tónlistarskólanum biðjum við þig um að fara inn á sérstaka skráningarsíðu skólans.
Fara á skráningarsíðuEf einhverjar spurningar vakna, eða þig vantar aðstoð, þá endilega sendu okkur línu.
×Vegna óveðursspár dagsins mun Nýi tónlistarskólinn verða lokaður í dag. Við mælum með að nemendur og foreldrar hiti sér kakó og hlusti á eitthvað fallegt.
Almennir nemendatónleikar verða fimmtudaginn 21.nóvember kl.18 Allir velkomnir
Söngdeild Nýja tónlistarskólans heldur söngtónleika, þriðjudaginn 19. nóvember kl.18, í tilefni Dags íslenskrar tungu. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir
Haustfrí verður, í Nýja tónlistarskólanum, frá fimmtudeginum 24. október til mánudagsins 28. október. Kennsla hefst aftur þriðjudaginn 29. október.
Fyrstu almennu nemendatónleikar Nýja tónlistarskólans verða mánudaginn 21. og þriðjudaginn 22. október. Allir hjartanlega velkomnir.
Nýi tónlistarskólinn fagnar 40 ára afmæli um þessar mundir. Skólinn var stofnaður af Ragnari Björnssyni árið 1979. Við skólann hafa starfað kennarar og listamenn í fremstu röð . Af þessu tilefni stendur skólinn fyrir kennaratónleikum sem verða haldnir í Hannesarholti sunnudaginn 6. oktober kl. 12 15. Efnisskráin er fjölbreytt og verða m.a. fluttur kafli úr Brandenborgarkoncert , píanótríó eftir L.v.Beethoven... Lesa meira
Kæru foreldrar og nemendur Skólastarfið í Nýja tónlistarskólanum hefst fimmtudaginn 22. ágúst samkvæmt stundarskrá. Kennarar munu hafa samband við ykkur í gegnum síma eða tölvupóst til að finna hentugan tíma fyrir hljóðfærakennsluna. Hlökkum til að sjá ykkur!
Skólaslit Nýja tónlistarskólans verða í Grensáskirkju kl.18, miðvikudaginn 29. maí. Við hvetjum alla nemendur og foreldra að mæta á slitin. Sérstaklega þá nemendur sem tóku stigs- eða áfangapróf á skólaárinu. Athöfnin tekur um 30 mínútur. Gleðilegt sumar og takk fyrir ánægjulegan vetur!
Almennir vortónleikar í maí verða: fimmtudaginn 23. föstudaginn 24. mánudaginn 27. þriðjudaginn 28. Allir tónleikarnir hefjast kl.18
Tónfundir þar sem hver kennari er með tónleika með sínum nemendum: Chrissie & Helga – fimmtudaginn 16. maí kl. 17:00 Ilka – laugardaginn 18. maí kl. 11 Pétur & Kristófer – mánudaginn 20. Maí kl. 18:00 Helgi – þriðjudaginn 21. Maí kl. 18:00 Forskóli – miðvikudaginn 22. Maí kl. 17:00 Galina & Jón – fimmtudaginn 23. maí kl. 17:00... Lesa meira