Nám í Nýja Tónlistarskólanum

Hafir þú áhuga á að sækja um í Nýja tónlistarskólanum biðjum við þig um að fara inn á sérstaka skráningarsíðu skólans.

Fara á skráningarsíðu

Ef einhverjar spurningar vakna, eða þig vantar aðstoð, þá endilega sendu okkur línu.

×

Tónleikar fimmtudaginn 27. mars

24.03.14

Tónleikar verða fimmtudaginn 27. mars, hér á sal skólans. Eins og alltaf verða þetta fjölbreyttir tónleikar.

Foreldraviðtöl 10. til 14. mars

04.03.14

Á hverri önn eru haldin foreldraviðtöl. Þá mæta foreldrar/forráðamenn með nemandanum í tímann, fá að heyra hvað verið er að fást við hverju sinni. Síðan er gott að nemandinn bregði sér fram ef foreldri og kennari þurfa að ræða einslega. Við hvetjum foreldra/forráðamenn að vera í sambandi við kennara og stjórnendur ef eitthvað bjátar á. Hvort sem það er í... Lesa meira

Tónleikar mánudaginn 10. mars

04.03.14

Almennir tónleikar verða á sal skólans mánudaginn 10. mars klukkan 18. Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá. Allir hjartanlega velkomnir.

Tónleikar föstudaginn 28. febrúar

27.02.14

Almennir tónleikar verða, á sal skólans, föstudaginn 28. febrúar. Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá. Allir hjartanlega velkomnir.

Vetrarfrí

18.02.14

Vetrarfrí Nýja tónlistarskólans hefst miðvikudaginn 19. febrúar. Kennsla hefst aftur mánudaginn 24. febrúar. Hafið það sem allra best í fríinu!

Þemadagurinn

17.02.14

Þemadagurinn, síðasta laugardag, gekk vonum framar. Fimm tónleikar voru haldnir yfir daginn og mættu rúmlega 400 gestir. Innilegustu þakkir færum við öllum þeim sem tóku þátt í að gera þannan dag svona frábæran: nemendunum sem léku og sungu af mikilli list, kennurunum og öðrum velunnurum skólans sem stóðu vaktina allan daginn og síðast en ekki síst öllum gestunum sem lögðu... Lesa meira

Þemadagur Nýja tónlistarskólans 2014

12.02.14

Laugardaginn 15. febrúar munu nemendur og kennarar Nýja tónlistarskólans halda þemadag. Þemað þetta árið er íslensk tónlist. Þessi dagur er einnig Dagur tónlistarskólanna. Margt skemmtilegt verðu í boði: Stuttir tónleikar verða á heila tímanum, klukkan 11, 12, 13, 14 og 15 Gestum verður boðið að prófa hljóðfæra- og eða söngtíma Óvæntar uppákomur verða á milli tónleika og boðið verður upp... Lesa meira

Ný vefsíða komin í loftið

16.01.14

Það er okkur mikil ánægja að kynna fyrir ykkur nýja vefsíðu skólans. Nú er hægt að að finna svör við nánast öllum þeim spurningum sem geta vaknað hjá nemendum og forráðamönnum varðandi námið. Við viljum hvetja ykkur til að senda okkur ábendingar um hvað betur mætti fara á síðunni og ef ykkur finnst eitthvað vanta. Við vonumst til að vefsíðan... Lesa meira