Almennir tónleikar verða á sal skólans mánudaginn 10. mars
klukkan 18.
Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá. Allir hjartanlega velkomnir.