IMG_1520 (1024x683)

Laugardaginn 15. febrúar munu nemendur og kennarar Nýja tónlistarskólans halda þemadag.
Þemað þetta árið er íslensk tónlist. Þessi dagur er einnig Dagur tónlistarskólanna.
Margt skemmtilegt verðu í boði:
Stuttir tónleikar verða á heila tímanum, klukkan 11, 12, 13, 14 og 15
Gestum verður boðið að prófa hljóðfæra- og eða söngtíma
Óvæntar uppákomur verða á milli tónleika og boðið verður upp á léttar veitingar