Nám í Nýja Tónlistarskólanum

Hafir þú áhuga á að sækja um í Nýja tónlistarskólanum biðjum við þig um að fara inn á sérstaka skráningarsíðu skólans.

Fara á skráningarsíðu

Ef einhverjar spurningar vakna, eða þig vantar aðstoð, þá endilega sendu okkur línu.

×

Tónleikar

01.03.18

Næstu nemendatónleikar skólans verða mánudaginn 5.mars kl.18   Allir velkomnir

Þemadagur Nýja tónlistarskólans 10.febrúar

02.02.18

Laugardaginn 10. febrúar verður haldinn árlegur Þemadagur Nýja tónlistar-skólans. Þemað í ár er amerísk tónlist. Boðið verður upp á sex tónleika: Þeir fyrstu hefjast kl.10:30 og síðustu kl.14. Svo verður náttúrulega, eins og áður, boðið upp á nýsteiktar kleinur og heitt súkkulaði. Við hvetjum nemendur til að taka með sér bæði fjölskyldumeðlimi og vini á þennan skemmtilega dag. Dagskrá Þemadags:... Lesa meira

Foreldraviðtöl dagana 5. til 9. febrúar

02.02.18

Á hverri önn eru haldin foreldraviðtöl. Þá mæta foreldrar/forráðamenn með nemandanum í tímann, fá að heyra hvað verið er að fást við hverju sinni. Síðan er gott að nemandinn bregði sér fram ef foreldri og kennari þurfa að ræða einslega. Við hvetjum foreldra/forráðamenn að vera í sambandi við kennara og stjórnendur ef eitthvað bjátar á. Hvort sem það er í... Lesa meira

Jólatónleikar og síðasti kennsludagur

05.12.17

Almennir jólatónleikar verða fernir, þetta árið: föstudaginn 8. desember kl.18:00 föstudaginn 15. desember kl.18:00 þriðjudaginn 19. desember kl.18:00 þriðjudaginn 19.desember kl.19:00  (Söngtónleikar) miðvikudaginn 20.desember kl.18:00 (Forskólinn og gestir)   Síðan verða kennarar með jólatónfundi fyrir sína nemendur: Chrissie og Steinunn – mánudagur 11. des. kl. 17 Helgi Heiðar – miðvikudagur 13. des kl. 17:45 Una og Helga – fimmtudagur 14.... Lesa meira

Haustfrí

17.10.17

Haustfrí Nýja tónlistarskólans hefst fimmtudaginn 19. október. Kennsla hefst aftur þriðjudaginn 24. október. Hafið það sem allra best!

Foreldraviðtöl dagana 9. til 13. október

03.10.17

Á hverri önn eru haldin foreldraviðtöl. Þá mæta foreldrar/forráðamenn með nemandanum í tímann, fá að heyra hvað verið er að fást við hverju sinni. Síðan er gott að nemandinn bregði sér fram ef foreldri og kennari þurfa að ræða einslega. Við hvetjum foreldra/forráðamenn að vera í sambandi við kennara og stjórnendur ef eitthvað bjátar á. Hvort sem það er í... Lesa meira

Skólastarfið að hefjast

16.08.17

Kennsla í Nýja tónlistarskólanum hefst fimmtudaginn 24.ágúst. Kennarar verða í sambandi við sína nemendur til að raða niður stundaskrám.

Skólaslit

25.05.17

Skólaslit Nýja tónlistarskólans verða fimmtudaginn 1. júní kl.18 í Grensáskirkju. Við hvetjum alla nemendur að mæta og taka við prófskírteinum og voreinkunum.

Páskafrí

04.04.17

Páskafrí skólans hefst mánudaginn 10.apríl Kennsla hefst aftur föstudaginn 21.apríl   Gleðilega Páska!