Kennsla í Nýja tónlistarskólanum hefst fimmtudaginn 24.ágúst. Kennarar verða í sambandi við sína nemendur til að raða niður stundaskrám.