Nám í Nýja Tónlistarskólanum

Hafir þú áhuga á að sækja um í Nýja tónlistarskólanum biðjum við þig um að fara inn á Rafræna Reykjavík en þar fer öll skráning fram fyrir tónlistarskólana í Reykjavík.

Fara inn á Rafræn Reykjavík

Ef einhverjar spurningar vakna, eða þig vantar aðstoð, þá endilega hafðu samband við okkur í síma 553 9210.

×

Vetrarfrí

25.02.20

Vetrarfrí verður frá föstudeginum 28. febrúar til og með mánudeginum 2. mars. Kennsla hefst aftur þriðjudeginum.

Þemadagurinn

12.02.20

Laugardaginn 15. febrúar verður haldinn árlegur Þemadagur Nýja tónlistarskólans. Þemað í ár er frönsk og spænsk tónlist. Boðið verður upp á fjölda tónleika: Þeir fyrstu hefjast kl.10:30. Þar mun Forskólinn sjá um tónlistarflutning ásamt gestaspilurum Síðan verða stuttir tónleikar í boði fram eftir deginum. Og auðvitað, eins og áður, verður boðið upp á nýsteiktar kleinur og heitt súkkulaði. Við hvetjum... Lesa meira

Jólafrí

13.12.19

Síðasti kennsludagur, fyrir jólafrí, verður föstudaginn 20. desember. Kennsla hefst aftur mánudaginn 6. janúar GLEÐILEG JÓL!

Almennir jólatónleikar

13.12.19

Almennir jólatónleikar verða fernir þetta árið: föstudaginn 13. desember kl.18 mánudaginn 16. desember kl.18 (söngdeild+hljóðfæradeildir) miðvikudaginn 18. desember kl.18 föstudaginn 20. desember kl.18  (forskóli og gestahljóðfæraleikarar)  

Jólatónfundir

13.12.19

Kennarar halda jólatónfundi með sínum nemendum: desember kl. 11:00 – Ilka desember kl. 13:00 – Helgi desember kl. 13:00 – Vilhelmína desember kl. 14:00 – Jón og Galina desember kl. 15:00 – Helga desember kl. 17:00 – Gítardeild desember kl. 17:00 – Bjarni

Óveður í dag, þriðjudaginn 10.desember

10.12.19

Vegna óveðursspár dagsins mun Nýi tónlistarskólinn verða lokaður í dag. Við mælum með að nemendur og foreldrar hiti sér kakó og hlusti á eitthvað fallegt.

Nemendatónleikar

18.11.19

Almennir nemendatónleikar verða fimmtudaginn 21.nóvember kl.18 Allir velkomnir

Haustfrí

09.10.19

Haustfrí verður, í Nýja tónlistarskólanum, frá fimmtudeginum 24. október til mánudagsins 28. október.   Kennsla hefst aftur þriðjudaginn 29. október.