Hinn frábæri tenórsöngvari Stuart Skelton kemur í heimsókn til okkar miðvikudaginn 2. október kl.16 og heldur masterklass fyrir söngnemendur skólans. Áheyrendur eru hjartanlega velkomnir.