Nú fer að styttast í vortónleikaröð skólans. Fyrir utan tónfundina sem hver kennari heldur fyrir sína nemendur, verða þrennir almennir tónleikar: föstudaginn 20.maí (yngri deildir), mánudaginn 23.maí (eldri deildir) og miðvikudaginn 25.maí (söngdeild).