Vetrarfrí hefst í Nýja tónlistarskólanum föstudaginn 23.október. Kennsla hefst aftur miðvikudaginn 28.október.