Verkfalli kennara í Félagi tónlistarkennara er lokið!
25.11.14
Skrifað var undir samning í morgunsárið á milli Félags tónlistarkennara og Samninganefndar sveitarfélaga. Kennsla hefst því strax í dag, þriðjudaginn 25. nóvember, samkvæmt stundaskrá.