Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá neinum að félagsmenn í Félagi tónlistarkennara hófu verkfall miðvikudaginn 22. október og mun öll kennsla þeirra falla niður. Hluti kennara skólans eru í Félagi Íslenskra Hljómlistamanna og mun þeirra kennsla haldast óbreytt.

Vinsamlegast farið vel yfir listann hér fyrir neðan því í sumum tilfellum fær nemandinn söng- eða hljóðfæratíma en ekki tónfræðitíma og öfugt.

Kennsla fellur niður hjá eftirtöldum kennurum:

Forskóli:                

María Jónsdóttir

Píanó:

Bjarni Jónatansson

Vilhelmína Ólafsdóttir

Oliver Kentish

Ilka P. Benkova

Galína Akbacheva

Helgi Heiðar Stefánsson

Jón Sigurðsson

Gítar:

Þórarinn Sigurbergsson

Pétur Valgarð Pétursson

Óskar Magnússon

Þverflauta:

Þuríður Jónsdóttir

Ilka P. Benkova

Söngur:

Signý Sæmundsdóttir

Alina Dubik

Tónfræði, Hljómfræði, Tónheyrn:

Oliver Kentish

Arnar Bjarnason

María Jónsdóttir