Í dag, 10 október, eru 20 ár liðin frá því að Ragnar Björnsson, stofnandi og fyrsti skólastjóri Nýja tónlistarskólans, kvaddi þennan heim.