Mánudaginn 24.ágúst verður fyrsti kennsludagur Nýja tónlistarskólans. Kennarar munu verða í sambandi við nemendur og foreldra fyrir þann tíma til að finna spilatíma sem hentar.