Skólinn verður lokaður, miðvikudaginn 11. mars, vegna útfarar Árna Arinbjarnarsonar sem kenndi hér við skólann frá stofnun hans.