Framhaldsprófstónleikar
09.05.14
Óskar Magnússon, gítarnemandi, heldur framhaldsprófstónleika sína, í Fríkirkjunni í Reykjavík, fimmtudaginn 22.maí kl.19. Á efnisskránni eru verk eftir Albeniz, Bach, Barrios, Savio, DeFalla og síðast en ekki síst; eitt verk eftir sjálfan sig. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir.