Á þessu ári eru 40 ár liðin síðan Ragnar Björnsson, organisti, stjórnandi og tónskáld, stofnaði Nýja tónlistarskólann. Á laugardaginn ætlum við að halda upp á þennan áfang með okkar árlegu þematónleikum.
Þá mun gestum bjóðast að setjast inn á stutta tónleika, skoða skólann og þiggja léttar veitingar.

Dagskrá dagsins:
10:30 Forskóli og gestir
11:00 Yngri nemendur
12:00 Samspilstónleikar
13:00 Eldri nemendur
14:30 Hátíðartónleikar