Veðrið
04.02.16
Spáð er slæmu veðri í dag, fimmtudaginn 4. febrúar. Við munum halda skólanum opnum og mun kennslan vera samkvæmt stundaskrá.
Ef foreldrar ákveða að láta nemendur vera heima í dag væri mjög gott að þeir létu okkur vita, annaðhvort símleiðis eða á [email protected]