Strengjasveitastarf á haustönn
Nú erum við búin að skipuleggja strengjasamspil fyrir haustönnina.
Ég vil biðja ykkur um að skoða dagsetningarnar vel og vandlega og taka frá þessa daga.
Æfingarnar verða:
- og 29.október, 19.nóvember og 3 desember.
Þessari vinnu lýkur svo með stuttum tónleikum þann 3.desember kl.13:30
Dagskrá hvers laugardags verður svona:
11-11.45 allir strengjanemendur saman – strengjasveit
11:50-12.30 minni hópar, A, B og C – bæði upp á getu og aldur
12.30-12.45 nesti
12.45-13.30 allir strengjanemendur saman – strengjasveit
Við hvetjum nemendur til að koma með nesti með sér svo svengdin verði ekki að þvælast fyrir