Söngtónleikar Önnu Kristínar og Ragnars Árna
30.05.18
Anna Kristín Þórhallsdóttir, sópran og Ragnar Árni Sigurðarson, tenór, halda söngtónleika í Laugarneskrikju, fimmtudaginn 31.maí, kl.20
Bjarni Þór Jónatansson leikur með á píanó.
Á efnisskránni eru verk eftir Árna Thorsteinsson, Liszt, Schubert, Handel, Bizet, Karl O. Runólfsson, Bernstein og Strauss.
Gestasöngvari: Axel Kristjánsson, bassi.