Skrautnótan í Hörpu
07.03.15
Sunnudaginn 8. mars kl. 16 bjóða tónlistarskólar í Reykjavík til tónlistarhátíðar í Norðurljósasal Hörpu.
Skólarnir vilja bjóða íbúum borgarinnar á tónleika til að fylgjast með framgangi hæfileikaríkra tónlistarnema. Aðgangur er ókeypis og öllum velkomin.