Karma Brigade, ein af hljómsveitum Miðstöðvarinnar (rythmadeild Nýja tónlistarskólans), gerði sér lítið fyrir og sigraði Jólalagakeppni Rásar 2, með laginu Jólanna hátíð er.

Við óskum þeim innilega til hamingju.