Kæru foreldrar og nemendur

 

Í ljósi aukningar á smitum á milli daga viljum við leggja til að eldri nemendur beri grímur í tímunum sínum, eins og aðstæður leyfa.

Með eldri nemendum er átt við nemendur á framhaldsskólaaldri og uppúr.

Svo mega nemendur yngri en það auðvitað mæta með grímur ef þau treysta sér til.

 

Baráttukveðjur!

 

Sigurður