Við vonum að þið hafið öll átt ánægjuleg jól og áramót og auðvitað haft tíma til að æfa ykkur aðeins. Kennsla hefst aftur miðvikudaginn 4.janúar.