Erna Vala Arnarsdóttir leikur einleik með Sinfóníuhljómsveit Íslands
15.01.15
Erna Vala Arnarsdóttir leikur einleik með Sinfóníuhljómsveit Íslands í kvöld, 15.janúar. Erna Vala stundaði píanónám við Nýja tónlistarskólann hjá Vilhelmínu Ólafsdóttur og lauk framhaldsprófi 2013.