Kennslan verður óbreytt mánudaginn 2. nóvember. Eins og áður biðjum við foreldra/gesti að reyna sem minnst að koma inn í skólann.

Grímuskilda er á alla nemendur 11 ára og eldri.

Baráttukveðjur!

Sigurður