Ný vefsíða komin í loftið
January 16, 2014 2:39 pm Leave your thoughtsÞað er okkur mikil ánægja að kynna fyrir ykkur nýja vefsíðu skólans. Nú er hægt að að finna svör við nánast öllum þeim spurningum sem geta vaknað hjá nemendum og forráðamönnum varðandi námið. Við viljum hvetja ykkur til að senda okkur ábendingar um hvað betur mætti fara á síðunni og ef ykkur finnst eitthvað vanta. Við vonumst til að vefsíðan... Lesa meira