Almennir jólatónleikar, Nýja tónlistarskólans, verða þrennir:

Mánudaginn 14. desember kl.18 verða tónleikar nemenda á grunnstigi.

Miðvikudaginn 16. desember kl.18 verða tónleikar nemenda á mið- og framhaldsstigi.

Föstudaginn 18. desember kl.18 verða samspilstónleikar. Þar munu, meðal annars, nemendur Forskólans koma fram.

Við hvetjum tónlistarfólkið til að mæta í sínu fínasta pússi og  hafa með sér gesti.